13.3.2018 | 19:04
Tölvuleikur, leikur í botn #1?
The Elder Scroll V: Skyrim er fimmta leikurinn í The Elder Scrolls leikjaseríunum. Hann var búin til af Bethesda (tölvuleikja fyrirtæki) og kom árið 2011. Leikurinn er mjög töff RPG leikur. Skyrim (Landið sem tölvuleikurinn gerist á) er RISA stórt og margt er hægt að gera t.d. tamið birni, kannað gamlan kastala og notað alskins töfra. Þú getur beinlínis bara gert það sem ÞÚ vilt. En þessi leikur hefur mikið af villum. Maður getur notað brellu til að fá FULLT af pening. Stundum getur maður farið í gegnum jörðina sem kallast clipping. Stundum eru fólkið í leiknum alveg gallað. Leikurinner mjög skemmtilegur en samt smá gallaður. Bethesda ,,milkar" líka þennan leik mikið. Skyrim fyrir ps3, Skyrim fyrir VR og meira að segja Skyrim fyrir Nintendo Switch?!?! Þeir milka leikinn til þess að fá meiri pening. ÉG gef þessum leik 7.5/10. Þetta er fínn leikur en það mætti laga villurnar og hætta að milka...DLC Í ÞESSUM LEIK SÖKKAR!!!! 0.01/10!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2017 | 09:15
Borganes/Reykholt ferð!
Ég var að fara með bekknum mínum til Borganes og til Reykholts. Við fórum í safn sem heitir Landnámssetur og þar var Eglusafn sem við fórum í og þar sáum við beinagrindur,menn úr timbri og mikið annað skrýtið! Við borðuðum nesti og fórum síðan til Reykholts og fórum í alveg þrjár kirkjur og við sáum staðin þar sem Snorri Sturluson dó og svo sáum við heitapottinn hans Snorra. Síðan þá fórum við heim og ferðin heim í rútunni var ömurleg, ég var þreyttur og nennti bara ekki að vera í þessari rútu lengur. Síðan þegar við vorum komin heim þá spurði ég Er skólinn búin? Kennarinn sagði Já,hann er bara búin! Þá fór ég heim og sagði Þetta var góður dagur. Ég mæli með því að þú ferð til Landnámssetur og skoðar þetta Eglusafn. Það er klikkað!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2017 | 11:07
GEIMURINN
Ég var að gera verkefni um geiminn inn á Glogster.com. Á Glogster er hægt að gera ótrúlega mikið.Ég var að srifa um sólkerfið okkar og ég lærði ágætlega mikið um sólkerfið og allskins stjörnur.
Bloggar | Breytt 6.6.2017 kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2017 | 10:51
Islam
Hæ, ég heiti Ari Karl og ég var að gera Powerpoint verkefni á Portal Office. Hún er um islam sem er trú múslima. Í þessu verkefni var ég að útskýra stoðirnar fimm og líf Múhameðs spámanns og hvernig Kóraninn virkar og fleira. Þetta verkefni er ekkert ótrúlega skemmtilegt því að það var svo lengi að líða og smá erfitt. Eða ég veit ekki, þannig leið mér bara. Samt lærði ég mikið af þessu verkefni og alla vega er það eitt gott við verkefnið. Og hey, við sluppum við stærðfræðitíma, jeiiii!!
Hér er verkefnið mitt hafðu gaman!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2017 | 17:24
Weird facts about Animals!
All right then let´s begin. Number 1. Unlike many mammals, bears can see in color. Number 2. Hippos can run faster then men. Number 3. Sharks are immune to cancer. Number 4. Killer whales are not whales at all, rather a species of dolphin. Number 5. In Alaska it is illegal to whisper in someones ear while moose hunting. Number 6. Gorillas can catch human colds and other illnesses. Number 7. If you keep a goldfish in a dark room, it will become pale. Number 8. The flea can jump up to 200 times its own height. This is equal to a man jumping the Empire State building in New York. Number 9. The fear of animals is called Zoophobia. Number 10. Deer cant eat hay. That I did not know.
Bloggar | Breytt 3.4.2017 kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2017 | 09:17
DAUÐAHAFS HANDRITIN.
Ég var að gera Glogster verkefni í fyrsta skipti og það virkar þannig að maður situr einhverjar myndir á eitthvað plaggat eða svoleiðs...kann ekki alveg að lýsa því. Alla vegna, ég var að gera verkefni um Dauðahafs handritin og dauðahafs handritin eru handrit sem voru skrifuð af Essenum fyrir mörgum árum síðar! Árið 1946 voru þrír strákar að passa geitur uppi í fjöllum í Ísrael og þeir byrjuðu síðan að kasta steinum inni í hella og einn strákurinn sem hét Múhameð heyrði brak og bresti þegar hann kastaði inni í hellin, það var eins og eitthvað var að brotna. Næsta dag þá fór Múhameð með einum vini sínum aftur í hellinn sem hann kastaði í og þegar þeir voru inni í hellinum fundu þeir...DAUÐAHAFS HANDRITIN! Mér fannst svo merkilegt að tveir strákar fundu eldgömul handrit sem voru skrifuð fyrir alveg 2000 árum! Það er svo dularfullt. Pældu í því að finna svona.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2017 | 09:31
Kleppur-ritunarverkenfni.
Hæ hæ hæ! Ari hérna og ætla kynna fyrir þér ritunina mína og hvað heitir hún? Ég var að skrifa það Kleppur! Þessi 5 blaðsíða bók er hryllingssaga og hún er um lækni sem heitir Guðmundur og annan lækni sem heitir María og þau vinna á spítala sem er Kleppur auðvitað. Einn daginn þá sleppa allir brjálæðingarnir út úr stofunum sínum og drepa alla...nema Guðmund og Maríu. Munu María og Guðmundur ná að lifa af? Hver er aðal vondi gæinn finndu það út í sögunni Kleppur.
Hér getur þú lesið söguna mína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2017 | 11:38
Benjamín dúfa
Halló fólk sem er að lesa þetta! Ég var að lesa bók sem heitir Benjamín dúfa og hún var svakalega skemmtileg og ég veit að hún er gömul og ég ætti að vera búin að lesa hana fyrir löngu. Mér fannst þessi bók skemmtileg og spennandi og... pínu sorgleg! Ef þú ert mikið fyrir spennu/bardaga/riddara þá er þetta bók fyrir þig!
Höfundur:Friðrik Erlingsson
Gerist:Reykjavík
Ef þú vilt lesa meira um þetta kíktu hér!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2016 | 13:30
Hvala verkefni
Halló allir sem eru að lesa þetta. Ég var að gera hvala verkefni í Powerpoint og ég lærði um tannhvali og skíðishvali og marga aðra hvali. Mér gekk mjög vel í þessu verkefni... held ég? Mér fannst þetta verkefni rosalega skemmtilegt!
Hérna getur þú séð verkefnið þitt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2016 | 08:58
Treasure map.
Hello everyone reading this, my name is Ari karl as a lot of you already know. Anyway I am going to tell you about the treasure island I made with my two classmates. It was called Modern island and was basicly just a island with modern stuff s.a. Starbucks, libraries with WIFI, airport and even a huge hotel but it was not as uniqe as the maps my other classmates made s.a. Sport island, Food island and Mummy land. But one special day we where supposed to hang up the maps on a wall and my map got a lot of fame because we were supposed to introduce the map in front of the class and they loved that introduction I made! Well there was some old things in the sea as well...
That´s all folks!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)