Tölvuleikur, leikur í botn #1?

The Elder Scroll V: Skyrim er fimmta leikurinn í The Elder Scrolls leikjaseríunum. Hann var búin til af Bethesda (tölvuleikja fyrirtæki) og kom árið 2011. Leikurinn er mjög töff RPG leikur. Skyrim (Landið sem tölvuleikurinn gerist á) er RISA stórt og margt er hægt að gera t.d. tamið birni, kannað gamlan kastala og notað alskins töfra. Þú getur beinlínis bara gert það sem ÞÚ vilt. En þessi leikur hefur mikið af villum. Maður getur notað brellu til að fá FULLT af pening. Stundum getur maður farið í gegnum jörðina sem kallast clipping. Stundum eru fólkið í leiknum alveg gallað. Leikurinner mjög skemmtilegur en samt smá gallaður. Bethesda ,,milkar" líka þennan leik mikið. Skyrim fyrir ps3, Skyrim fyrir VR og meira að segja Skyrim fyrir Nintendo Switch?!?! Þeir milka leikinn til þess að fá meiri pening. ÉG gef þessum leik 7.5/10. Þetta er fínn leikur en það mætti laga villurnar og hætta að milka...DLC Í ÞESSUM LEIK SÖKKAR!!!! 0.01/10!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband