28.5.2018 | 09:48
Náttúrufræði Glogster!
Í náttúrufræði erum við búin að læra um líkaman. Eftir að við lærðum um líkaman áttum við að gera glogster um líkaman. Ég og Szymon (bekkjarfélagi) gerðum glogster um blóð.Glogsterið var fínt. Við skrifuðum mikið um blóðið en síðan þurftum við að gera kynningu og hún var ekki alveg það góð hjá okkur. Við vorum ekki alveg búnir að æfa okkur nógu mikið. Mér fannst þetta samt frekar óspennandi verkefni. Hérna er verkefnið mitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.