Tölvuleikir. SPJALL í botn

Ég er mikill áðdáandi af Batman. Batman hefur marga tölvuleiki t.d. Batman Arkham Asylum, sem er mjög góður, og Batman: The caped crusader fyrir The Commodore 64, sem var...ekki góður. En það er einn Batman leikur sem ROSALEGA vinsæll og hann heitir Batman Arkham City. Ég ELSKA Batman Arkham City, hann er geðveikt skemmtilegur. Ég er búin að hugsa...gæti Batman A.C. komið á NINTENDO SWITCH?? Ef það myndi gerast mundi ég kaupa Batman A.C. á sekúnduni sem hann myndi vera seldur í búðum!! Elder Srcolls v: Skyrim, DOOM og The Legend Of Zelda: Breath Of The Wild, sem eru risastórir leikir, geta allir passað á NINTENDO SWITCH. Svo gæti Batman Arkham City komið á NINTENDO SWITCH? VONA ÞAÐ!!!

 

En getur KNACK komist á SWITCH??? CRASH BANDICOOT sem er leikur sem VAR búin til til þess að berjast á móti Mario í TÖLVULEIKJA STRÝÐINU og er núna kominn á SWITCH! SVOOOOO...GÆTI KNACK KOMIÐ Á SWITCH...HA? KNACK SWITCH allir...come on...KNACK SWITCH...KNACK SWITCH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband