15.2.2017 | 09:17
DAUÐAHAFS HANDRITIN.
Ég var að gera Glogster verkefni í fyrsta skipti og það virkar þannig að maður situr einhverjar myndir á eitthvað plaggat eða svoleiðs...kann ekki alveg að lýsa því. Alla vegna, ég var að gera verkefni um Dauðahafs handritin og dauðahafs handritin eru handrit sem voru skrifuð af Essenum fyrir mörgum árum síðar! Árið 1946 voru þrír strákar að passa geitur uppi í fjöllum í Ísrael og þeir byrjuðu síðan að kasta steinum inni í hella og einn strákurinn sem hét Múhameð heyrði brak og bresti þegar hann kastaði inni í hellin, það var eins og eitthvað var að brotna. Næsta dag þá fór Múhameð með einum vini sínum aftur í hellinn sem hann kastaði í og þegar þeir voru inni í hellinum fundu þeir...DAUÐAHAFS HANDRITIN! Mér fannst svo merkilegt að tveir strákar fundu eldgömul handrit sem voru skrifuð fyrir alveg 2000 árum! Það er svo dularfullt. Pældu í því að finna svona.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.