6.1.2017 | 11:38
Benjamín dúfa
Halló fólk sem er að lesa þetta! Ég var að lesa bók sem heitir Benjamín dúfa og hún var svakalega skemmtileg og ég veit að hún er gömul og ég ætti að vera búin að lesa hana fyrir löngu. Mér fannst þessi bók skemmtileg og spennandi og... pínu sorgleg! Ef þú ert mikið fyrir spennu/bardaga/riddara þá er þetta bók fyrir þig!
Höfundur:Friðrik Erlingsson
Gerist:Reykjavík
Ef þú vilt lesa meira um þetta kíktu hér!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)